Fréttir

Bjarki og Hrafnhildur best

Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar Tindatóls var haldin í sal íþróttahússins við Freyjugötu sl. laugardag. Gleði og glaumur einkenndi hátíðina enda tryggði á dögunum ungt og efnilegt lið heimamanna sæti sitt í annarri deild a
Meira

Bátur sökk í Hvammstangahöfn

Gamall eikarbátur sem legði hefur bundinn við höfn á Hvammstanga sökk þar fyrr í dag. Báturinn er í eigu þrotabús og hefur legið í höfninni í nokkur ár. Ekki er ljóst á þessari stundu hvað varð til þess að báturinn sökk. ...
Meira

Fjölmiðlaval með bloggsíðu

Á slóðinni www.ovitinn.blog.is má finna bloggsíðu krakkanna í fjölmiðlafræði Grunnskólans á Blönduósi. Síðan er skemmtilega sett upp hjá krökkunum og inni á henni má finna fréttir úr skólalífinu. Eða eins og krakkarnri ...
Meira

Þórólfur annar tveggja forstjóra MS

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri KS, verður tímabundið annar forstjóri Mjólkursamsölunnar og mun sem slíkur með beinum hætti koma að miklum hagræðingaraðgerðum sem framundan eru hjá Mjólkursamsölunni sem hefur verið reki...
Meira

Róleg helgi hjá Lögreglunni á Blönduósi

Þær upplýsingar fengust frá Lögreglunni á Blönduósi að allt var með kyrrum kjörum um helgina. Helgin var góð og tíðindalítil, umferð gekk vel um héraðið og Lögreglan þurfti ekki að hafa nein afskipti af fólki sem er vel.
Meira

Mikill erill hjá lögreglu

Samkvæmt upplýsingum hjá Lögreglunni á Sauðárkróki var mikill erill í Skagafirði um helgina. Fjöldi fólks var samankominn á þeim viðburðum sem tengd eru Laufskálaréttum s.s. réttirnar sjálfar og skemmtanir í Reiðhöllinni. Þ...
Meira

52 sóttu til Menningarráðs Norðurlands vestra

Alls bárust um 52 umsóknir þar sem beðið var um tæpar 50 milljónir í styrki er Menningarráð Norðurlands vestra auglýsiti eftir umsóknum um verkefnastyrki. Ný stjórn menningarráðs var kjörin á þingi SSNV á dögunum og hefur hú...
Meira

Haust í kortunum

Það var haustlegt og kalt að skríða undan sænginni í morgunsárið enda áttin að verða norðanstæð og grátt í fjallstoppum. Á Blönduósi var norðan fimm og 6 gráðu hiti og á Sauðárkrók var hitastigið um fimm gráðurnar. ...
Meira

Laufskálaréttir í dag

Réttað var í Laufskálarétt í dag. Mikill fjöldi hrossa og manna voru saman komin í þokkalegu veðri. Réttarstörf gengu vel fyrir sig og Feykir.is var á staðnum með myndavélina.
Meira

Hátt í 1000 manns við opnun á Feykir.is

Hátt í þúsund manns voru á sýningu í reiðhöllinni Svaðastöðum í kvöld en við það tækifæri var Feykir.is formlega opnaður. Stjarna kvöldsins var að öðrum ólöstuðum Guðmar Magnússon sem reið um höllina á Draumi frá ...
Meira