Fréttir

Forsvar bætir við starfskrafti

Einar Hjaltason kerfisfræðingur hefur verið ráðinn til Forsvars ehf. Einar mun starfa við hugbúnaðardeild félagsins og vinna þar að hinum ýmsu verkefnum fyrir viðskiptavini Forsvars ehf. Einar er giftur Helene Pedersen og eiga þau...
Meira

Nokkrar algjörlega gagnslausar staðreyndir

Coca-Cola var upphaflega grænt á litinn. Eitthvað sem skiptir í dag engu máli en hver vildi drekka grænt kók! Hawaiíska stafrófið inniheldur 12 bókstafi. Enda eru börnin á Hawaií einstaklega fljót að læra að lesa! Borg með fle...
Meira

Feykir.is - stórt framfararskref

Feykir hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf á þeim tíma sem blaðið hefur verið starfandi.  Nauðsynlegt er fyrir Norðvesturland að eiga sterkan og metnaðarfullan fjölmiðil sem flytur fréttir af svæðinu. Feykir hefur með opn...
Meira

Jólaskrautið sem vex á trjánum

Þegar við förum að huga að jólaskreytingum í desember er oft á tíðum líka farið að léttast pyngjan og því endum við stundum á að skreyta minna en okkur langar. Hinir fyrirhyggjusömu fá efni í sínar skreytingar úti í nátt
Meira

Sláturtíðin í algleymingi

Slátur er hollur og góður matur þessa dagana eru allar búðir fullar af gómsætum innmat og því ekki vitlaus hugmynd að taka slátur. Uppskriftir að slátri má finna inn á í matinn er þetta helst.
Meira

Nú undirbúum við garðinn fyrir veturinn

Huga skal að gróðri sem prýðir fram á vetur. Sígrænn gróður í kerjum setur mikinn svip á aðkomu húsa og sumar tegundir sumarblóma geta enst ótrúlega lengi. Við lauffall ætti að raka sem mestu laufi af grasflötum og út í...
Meira

Að gera við regnföt

Ef þú þarft að gera við regnföt sem farið hafa í sundur í "límingunni" þá er gott ráð að leggja sárið saman og setja álpappír beggja megin við það og svo strauja rólega yfir með straujárni.
Meira

Áfram flugvöll í Vatnsmýri

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur sent frá sér ályktun þar sem fram kemur að Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafni hugmyndum um flutning innanlandsflugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík. Reykjavíkurflugvöllur...
Meira

Telma aðstoðar Jón

Austur Húnvetningurinn Telma Magnúsdóttur hefur verið ráðin aðstoðarkona Jóns Bjarnasonar alþingismanns vinstri grænna. Telma vakti á dögunum athygli landans er hún ritaði grein þar sem hún gagnrýndi harðlega það kerfi að n
Meira

Súpa og sagnaleikur á Skagaströnd.

Í október árið 2007 fékk félagið Spákonuarfur frá Skagaströnd styrk frá Menningarráði Norðurlands vestra til þess að rita sögu Þórdísar spákonu, en hún var kvenskörungur sem getið er í nokkrum Íslendinga- og þjóðsögum...
Meira