Förum áfram vel með heita vatnið
feykir.is
Skagafjörður
19.12.2022
kl. 11.44
Sparnaðaraðgerðir síðustu daga í hitaveitunni hafa skilað góðum árangri á Sauðárkróki, segir í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum. Áfram er þó ástæða til að fara varlega. Í Varmahlíð er heitavatnsstaðan tæpari og þar má engu muna segir í tilkynningunni og eru íbúar sem fá vatn þaðan beðnir að fara sérstaklega sparlega með heita vatnið.
Meira
