Rökkurganga í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
09.12.2022
kl. 14.45
Næstkomandi sunnudag, þann 11. desember, verður rökkurganga í Glaumbæ. Gamli bærinn verður kominn í jólabúning, hátíðarbragur yfir svæðinu og við ætlum að njóta samveru og sögustundar í rökkrinu í baðstofunni.
Meira
