Jólin geta verið allskonar :: Áskorandapenninn Ingimar Sigurðsson
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
24.12.2022
kl. 08.47
Það eru margar hliðar á jólahátíðinni og snúa þær mismunandi að fólki eftir aðstæðum hvers og eins. Ég tel mig vera í þeim hópi sem er svo heppinn að hafa getað notið þeirra í faðmi fjölskyldu og vina. Ekki yfirdrifið jólastress en samt ákveðinn fiðringur sem fylgir undirbúningi þeirra. Hafandi tekið þátt í jólahátíðinni í rúmlega hálfa öld ætti ég að vera kominn með einhverja reynslu.
Meira
