Minkur í miðjum Krók
feykir.is
Skagafjörður
30.11.2022
kl. 15.47
Hann var ekki styggur minkurinn sem Dagur Amlin náði að mynda í einum hólmanum í Sauðánni rétt sunnan verknámshúss FNV á Króknum í gærmorgun. Dagur, sem er nemandi skólans, lýsir því fyrir blaðamanni hvernig minkurinn athafnaði sig í mestu makindum án þess að láta mannfólkið trufla sig.
Meira
