Til stendur að hætta póstafgreiðslu á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
12.08.2022
kl. 15.57
Á fundi sveitarstjórnar Skagastrandar þann 11. ágúst síðastliðinn var farið yfir erindi Byggðarstofnunar, frá 3. ágúst, um fyrirhugaða lokun Íslandspóst á almennri póstafgreiðslu á Skagaströnd frá og með 1. september næstkomandi.
Meira
