Svo virðist sem aðgerðir í leikskólamálum hafi skilað góðum árangri í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
19.08.2022
kl. 09.20
Farið var yfir stöðu mála í skólum Skagafjarðar í gær á fundi fræðslunefndar með tilliti til starfsemi vetrarins, mannaráðningar og ýmissa annarra þátta í skólastarfi en fræðslunefnd samþykkti á fundi sínum í júní sl. ýmsar aðgerðir sem ráðist var í til að auðvelda mönnun í leikskólum.
Meira
