feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
14.08.2022
kl. 23.23
„Líf, vöxtur og þroski. Undir þessum einkunnarorðum vil ég starfa þann tíma sem ég mun þjóna sem vígslubiskup“ Sagði séra Gísli Gunnarson ,áður sóknarprestur í Glaumbæ í Skagafirði nú vígslubiskup í Hólaumdæmi, í predikun sinni eftir að hann var vígður inn í embættið.
Margt var um manninn á Hólum og Hóladómkirkja þéttsetin.
Meira