Félagsmiðstöðina Órion vantar liðsauka
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
17.08.2022
kl. 09.52
Félagsmiðstöðin Órion býður börnum og unglingum í 5. – 10. bekk vettvang fyrir fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóla lýkur. Starfið er unnið á grunni unglingalýðræðis og í anda forvarna. Órion er vettvangur fyrir opið félagsstarf, skipulagða dagskrá, hópastarf og ýmsa viðburði sem starfsfólk sinnir með unglingunum.
Meira
