Guðni Þór hættir með Stólastúlkur
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.09.2021
kl. 13.09
Það er komið að tímamótum hjá kvennaliði Tindastóls í knattspyrnu því Guðni Þór Einarsson sem þjálfað hefur liðið undanfarin ár, fyrst í félagi við Jón Stefán Jónsson tímabilin 2018-2020 og nú í sumar með Óskari Smára Haraldssyni, lætur nú af störfum en hann er að flytja sig um set suður yfir heiðar. Með Guðna við stýrið hefur lið Tindastóls náð einstæðum árangri í knattspyrnusögu félagsins.
Meira
