Stéttarfélög bjóða félagsmönnum á námskeið Farskólans
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.09.2021
kl. 11.02
Starfsemi Farskólans, miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra, er komin á skrið þetta haustið og hvert námskeiðið af öðru að hefjast. Þar á meðal má finna ýmis tengd stéttarfélögunum, HSN og sveitarfélaginu Skagafirði ásamt íslenskunámskeiðum.
Meira
