PCR og hraðgreiningarpróf hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
09.09.2021
kl. 16.20
Frá og með 14. september verða hraðgreiningapróf í boði á meginstarfstöðvum HSN á Norðurlandi og má sjá upplýsingar um staðsetningu og opnunartíma í töflu á heimasiðu stofnunarinnar.
Meira
