Derringur í Miðgarði
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
06.09.2021
kl. 11.25
Skapandi sviðslistavinnustofa fyrir krakka í 4.-10. bekk verður haldið í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð 13.-17. september og ber nafnið Derringur. Dansarar og tónlistarfólk munu leiða þátttakendur áfram í að skapa hreyfingu í gegnum leiki og skapandi myndir. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Meira
