Helga Thorberg leiðir lista Sósíalista í Norðvesturkjördæmi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.08.2021
kl. 15.43
Það styttist óðum í Alþingiskosningar og nú um helgina birti Sósíalistaflokkur Íslands framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi. Listann leiðir Helga Thorberg, leikkona og garðyrkjufræðingur en á heimasíðu Sósíalista segir að hún hafi starfað við leiklist sem höfundur og þáttagerðarkona í mörg ár en kvennabaráttan og kvennapólitíkin hafi einnig verið hennar hjartans mál.
Meira
