Skrifað undir viljayfirlýsingu um aukinn flutning raforku til gagnaversins á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.08.2021
kl. 23.31
Á heimasíðu Landsnets var sagt frá því seinni partinn í júlí að Landsnet og Etix Borealis, sem rekur gagnaver á Blönduósi, hafi undirritað viljayfirlýsingu um aukinn flutning á raforku til gagnaversins. Aukningin fer fram í áföngum, þar sem í fyrsta áfanga verður nýtt svokallað snjallnet (smartgrid) til að auka flutninginn og tryggja rekstraröryggi flutningskerfisins.
Meira
