Aðsóknarmet í sundlaugina á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Fréttir
03.08.2021
kl. 09.00
"Ef reiknað er bara sumartímabilið eða frá 1. júní til dagsins í dag er árið í ár (2021) stærra en 2019, sem gerir sumarið í ár það besta hingað til það sem af er því. Sumartímabilið okkar er 1. júní til 20. ágúst ár hvert," segir í færslu Íþróttamiðstöðvarinnar.
Meira
