142 metra löng snekkja í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.05.2021
kl. 06.48
Þeir sem litu yfir fjörðinn fagra í morgunsárið í dag urðu ekki fyrir vonbrigðum því inn fjörðinn sigldi ein stærsta snekkja heims. Það er viðskiptajöfurinn Andrey Melnitsénkó sem er eigandi skútunnar og er Melnitsénkó sagður vera, samkvæmt viðskiptaritinu Forbes, 95. ríkasti maður heims og í sjöunda sæti yfir auðugustu Rússana.
Meira
