Samspil í sveitinni
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2020
kl. 08.28
Nú í maí kynnti Tónlistarskóli Skagafjarðar Nótu-atriðið sitt en þá var myndbandi með flutningi nemenda skólans á laginu Elska þig, sem Magnús Eiríksson setti saman og Mannakorn gerðu vinsælt, skellt á netið. Nemendurnir sem flytja lagið koma frá starfsstöðvum skólans á Hofsósi og Varmahlíð.
Meira