Umhverfisdagar Skagafjarðar á föstudag og laugardag
feykir.is
Skagafjörður
15.05.2020
kl. 12.12
Umhverfisdagar Skagafjarðar eru haldnir í dag og á morgun, dagana 15. og 16. maí. Á umhverfisdögum eru íbúar, fyrirtæki og félagasamtök í Skagafirði hvött til að taka höndum saman, tína rusl, taka til og fegra nærumhverfi sitt og umfram allt, njóta umhverfisins.
Meira