Safnahúsið á Sauðárkróki opnar aftur
feykir.is
Skagafjörður
04.05.2020
kl. 15.34
Safnahúsið á Sauðárkróki opnar nú aftur dyrnar fyrir gestum eftir að nýjar reglur um samkomugann tóku gildi. Varúðarráðstafanir þær sem í gildi voru síðustu vikurnar fyrir lokun verða viðhafðar, þ.e. að allir snertifletir verða sótthreinsaðir nokkrum sinnum á dag, s.s. lyftutakkar, hurðarhúnar, handrið og annað það sem fólk snertir.
Meira