Nesnúpur með lægsta tilboð í viðbyggingu Grunnskóla Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
07.05.2020
kl. 08.37
Nesnúpur ehf. var með lægsta tilboð í uppsteypu viðbyggingar Grunnskóla Húnaþings vestra en opnun tilboða fór fram föstudaginn 24. apríl sl. í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Að sögn Björns Bjarnason, rekstrarstjóra umhverfissviðs sveitarfélagsins,standa viðræður við lægstbjóðanda yfir og verið að útvega frekari gögn.
Meira