Fær hugmyndir og innblástur á netinu og hjá prjónavinkonum
Ólöf Ásta Jónsdóttir, eða Óla eins og hún er oftast kölluð, býr í Dalatúninu á Sauðárkróki með Helga Ragnarssyni, eiginmanni sínum. Óla starfar sem matráður hjá FISK Seafood.
Ólöf Ásta Jónsdóttir, eða Óla eins og hún er oftast kölluð, býr í Dalatúninu á Sauðárkróki með Helga Ragnarssyni, eiginmanni sínum. Óla starfar sem matráður hjá FISK Seafood.
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Jóla Tón-lystinni að þessu sinni svarar Pálína Fanney Skúladóttir frá Laugarbakka en hún starfar sem organisti og kórstjóri. Pálína er fædd á Fljótsdalshéraði viku áður en Bítlarnir hófu upptökur á plötu sinni, Help. Spurð út í tengsl við Norðurland vestra segir hún: „Ég á engar ættir að rekja hingað í Húnavatnssýslur né í Skagafjörð. Hef samt búið eitt ár í Varmahlíð ´90 - ´91 og þykir síðan mjög vænt um Skagafjörð og finn alltaf fyrir notalegri tengingu þangað. Ég hef búið 16 ár í Húnaþingi vestra og ekki laust við að ég sé orðinn þó nokkur Húnvetningur þó ræturnar séu fyrir austan.“ Aðalhljóðfæri Pálínu er kirkjuorgel en hún spilar líka á píanó og lærði söng, kórstjórn og fleira sem snýr að kirkjutónlistarnámi.
