Árni og Korka fljótust í 150 metra skeiði

Léttir Eiríksstöðum /Mynd tekin frá Eiðfaxi.is
Léttir Eiríksstöðum /Mynd tekin frá Eiðfaxi.is

Árni Björn Pálsson á Korku frá Steinnesi var fljótastur að renna 150 metrana á skeiði í dag, 13,86 sekúndur. Tími þeirra er aðeins 16 sekúndum frá Íslandsmetinu sem Teitur Árnason setti á LM2014 en það er 13.7.

Skeið 150m - Úrslit

Sæti / Keppandi / Tími
1. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi 13,86
2. Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 14,11
3. Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,41
4. Teitur Árnason Ör frá Eyri 14,44
5. Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 14,52
6." Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 14,60
7. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal 14,70
8. Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala 14,71
9. Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 14,88
10. Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 14,97
11. Líney María Hjálmarsdóttir Brattur frá Tóftum 15,01
12. Hinrik Bragason Mánadís frá Akureyri 15,10
13. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Lilja frá Dalbæ 15,93
14. Arnar Bjarki Sigurðarson Blikka frá Þóroddsstöðum 15,99

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir