Hrós

Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er gert – það er eitt af þessu sem er ókeypis en samt svo dýrmætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir