Hvað er þetta með síðustu lögin fyrir fréttir?

Herra Hundfúll hefur gaman að því að hlusta á þvargarana Andra Frey og Gunnu Dísi sem að rölta með manni inn í daginn á Rás2. Þau eru hress og sniðug þrátt fyrir tuðið.

En það er hinsvegar alveg magnað – eigiinlega alveg ömurlegt – hvað þeim tekst að velja leiðinleg lög til spilunar rétt fyrir fréttir í hádeginu. Oftar en ekki neyðist Herra Hundfúll til að slökkva á útvarpinu eða jafnvel stilla á Bylgjuna svo taugakerfið lifi hádegið af. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir