Fyrsta tapið á heimavelli í ENBL deildinni
Það var vel mætt og mikil stemning í Síkinu þegar Tindastóll tók á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb í gærkvöldi. Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap í leiknum og lokatölur urðu 104-110 fyrir þeim króatísku. Þetta var næstsíðasti leikur Tindastóls í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Tveimur styrkjum úthlutað úr atvinnu- og nýsköpunarsjóði Húnaþings vestra
Byggðarráð Húnaþings vestra hefur lokið úthlutun styrkja úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði sveitarfélagsins fyrir árið 2026. Sjóðurinn var auglýstur til umsóknar nýverið og rann umsóknarfrestur út 10. janúar. Tvær umsóknir bárust að þessu sinni, þar sem sótt var um samtals þrjár milljónir króna, en til úthlutunar voru 2,5 milljónir króna.Meira -
Auglýsa skipulagslýsingu fyrir Byggðasafn Skagafjarðar
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 45. fundi sínum þann 21. janúar sl. að auglýsa skipulagslýsingu fyrir „Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ" og er þetta skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Meira -
Höfundur Ósmanns heimsækir Sauðárkrók
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 12.24 gunnhildur@feykir.isFimmtudaginn 29. janúar kl. 17:30 verður Joachim B. Schmidt gestur bókasafnsins á Sauðárkróki, þar sem hann mun lesa upp úr nýútkominni skáldsögu sinni Ósmann. Bókin fjallar um Jón Ósmann, ferjumanninn sem flutti menn og skepnur yfir eitt hættulegasta fljót landsins, Héraðsvötn um áratuga skeið og má segja að hann hafi orðið að þjóðsagnakenndum karakter í Skagafirði.Meira -
Keflavíkurstúlkur höfðu betur í hressilegum leik
Stólastúlkur mættu liði Keflavíkur í gærkvöldi í Bónus deild kvenna í körfubolta og var spilað í Blue-höllinni í Keflavík. Leikurinn var lengstum jafn og spennandi en heimastúlkur náðu góðum kafla í lokafjórðungnum sem tryggði sigurinn. Lokatölur voru 82-75 en liðin skiptust tólf sinnum á um að hafa forystuna og fimm sinnum var allt jafnt.Meira -
Útburður á Feyki og Sjónhorni fer fram á morgun, fimmtudag
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 28.01.2026 kl. 08.20 siggag@nyprent.isÞví miður urðu þau leiðu mistök að Feykir og Sjónhorn bárust ekki á Krókinn í morgun og því ekki hægt að bera út blöðin í dag. Útburður verður því á morgun, fimmtudaginn 29. jan., en fyrir lesþyrsta einstaklinga þá eru bæði blöðin komin á netið og hægt að nálgast hér í fréttinni.Meira
