Jafnt í Garðinum þegar Húnvetningar heimsóttu Víðismenn
Lið Kormáks/Hvatar mætti Víði í hvassviðrinu í Garði í gærdag í 19. umferð 2. deildar karla í knattspyrnu. Heimamenn þurftu á sigri að halda til að halda sér fjarri fallsæti í deildinni en með sigri hefðu gestirnir komið sér rækilega fyrir í baráttunni um sæti í Lengjudeildinni að ári. Það fór svo að liðin skildu jöfn, lokatölur 1-1.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Samið um for- og verkhönnun Fljótaganga
Vegagerðin og COWI Ísland undirrituðu miðvikudaginn 28. janúar samning um for- og verkhönnun Fljótaganga, vegagerðar á Siglufjarðarvegi milli Stafár í Fljótum og tengingu við núverandi Siglufjarðarveg í botni Siglufjarðar. For- og verkhönnun skal að fullu lokið í nóvember 2026.Meira -
Eins og ein stór fjölskylda
Kvennalið Tindastóls er nú á öðru ári sínu í Bónus deildinni en Tindastóll hafði ekki átt lið í efstu deild kvennaboltans frá því um aldamót. Það var góðkunningi körfuboltans á Króknum, Israel Martín, sem var kallaður til og fenginn til að taka við þjálfun liðsins af Helga Frey Margeirssyni sem hafði náð góðum árangri með liðið tímabilið áður. Sætið í efstu deild kom þó til af því að lið Fjölnis dró lið sitt úr keppni og tækifæri gafst sem körfuknatt-leiksdeild Tindastóls ákvað að grípa. Martín þjálfari fékk fimm erlenda leikmenn til liðs við Tindastól á fyrra tíma-bilinu en skipti þeim öllum út síðastliðið sumar og fékk þá til liðsins fjóra erlenda leikmenn og þar á meðal var hin spænska Marta Hermida sem hefur verið burðarás liðsins í vetur ásamt hinni bandarísku Maddie Sutton.Meira -
Ólöf Ásta lætur af störfum hjá FISK Seafood
Sagt er frá því á heimasíðu FISK Seafood að Ólöf Ásta Jónsdóttir hafi látið af störfum hjá fyrirtækinu nú í vikulokin. „Óla, eins og hún er alltaf kölluð, hóf fyrst störf fjá FISK árið 1993. Hún byrjaði í vinnslunni en hefur starfað sem umsjónarmaður mötuneytis síðan árið 2013 og það er óhætt að segja að hún hafi á vissan hátt haldið starfsemi FISK Seafood uppi í gegnum árin því eins og allir vita gerir maður ekkert svangur,“ segir í tilkynningunni.Meira -
Tindastólsmenn tuskaðir til í Garðabænum
Það var stór dagur í íþróttalífinu í gær þegar Ísland og Tindastóll ætluðu sér stóra hluti; Ísland gegn Dönum í handboltanum og Stólarnir í körfunni þar sem þeir mættu liði Stjörnunnar í Garðabæ. Þrátt fyrir naumt tap í handboltanum gat íslenska liðið borið höfuðið hátt að leik loknum en það er því miður ólíklegt að liðsmenn Tindastóls hafi getað lyft höfði eftir háðulega útreið gegn góðu Stjörnuliði. Lokatölur í Garðabænum 125-87.Meira -
Metfjöldi rauðra veðurviðvarana árið 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.01.2026 kl. 13.30 gunnhildur@feykir.isAlls voru 327 veðurviðvaranir gefnar út árið 2025. Aldrei áður hafa jafn margar rauðar viðvaranir verið gefnar út á einu ári, en þær voru alls nítján. Allar tengdust þær sunnanillviðri sem gekk yfir landið dagana 5. og 6. febrúar.Meira
