Útileikur í kvöld hjá stelpunum í Tindastól á móti Fjölni

Áfram Tindastóll
Áfram Tindastóll

Í kvöld mætast lið Fjölnis og Tindastóls í Inkasso deild kvenna á Extra-vellinum klukkan 18:00. Tindastóll er í fjórða sæti í deildinni með 19. stig á meðan Fjölni er í næstneðsta sæti með 12. Stig.

Eftir stórt tap hjá Tindastól í síðasta leik eru þær staðráðnar í því að gera betur í kvöld og vinna. Síðast þegar þessi lið mættust vann Tindastóll öruggan sigur 6-2 og vonandi verður það sama á teningnum í kvöld.

Hér má sjá linkinn af leiknum.

https://www.youtube.com/watch?v=mUvcnaxgQ68&feature=youtu.be&fbclid=IwAR1YnrVzG1P8XvPY_ZpmBWHmg7tnQ-7Gfrrx9XBfQWaSgLDa6APjiAcBKlg

Áfram Tindastóll

/EÍG    

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir