Júdódeild Tindastóls býður upp á blandaðar bardagalistir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
18.09.2017
kl. 08.20
Júdódeild Tindastóls hefur vakið mikla athygli fyrir starfsemi sína undanfarin misseri og er engan bilbug að finna hjá deildinni fyrir komandi vetur. Vetrarstarfið hefst í dag 18. september en einnig er ætlunin að bjóða upp á blandaðar bardagalistir.
Meira
