Krækjur unnu alla sína leiki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
07.11.2017
kl. 08.50
Um helgina fór fram fyrsta umferðin í deildakeppni Íslandsmótsins í blaki á Siglufirði og í Kórnum í Kópavogi. Krækjurnar á Sauðárkróki gerðu góða ferð til Siglufjarðar, kepptu í 3. deildinni og unnu alla sína leiki
Meira
