Fyrstu heimaleikirnir um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.05.2017
kl. 15.51
Meistaraflokkar Tindastóls leika sína fyrstu heimaleiki um helgina þegar Keflavík og Njarðvík koma í heimsókn. Stelpurnar hefja leik klukkan 19:15 í kvöld gegn Keflavík og strákarnir eiga leik á laugardeginum klukkan 15:00 gegn Njarðvík. Stelpurnar töpuðu sínum fyrsta leik gegn sterku liði ÍA á meðan strákarnir hafa gert tvö jafntefli í sínum fyrstu tveimur leikjum.
Meira