Erfið byrjun Stólastúlkna í Lengjubikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
09.02.2025
kl. 23.08
Það er óhætt að segja að lið Þórs/KA hafi ekki sýnt Stólastúlkum neina miskunn þegar liðin mættust í Boganum á Akureyri seinni partinn í dag í fyrstu umferð Lengjubikarsins. Þær akureysku voru í miklum ham og tóku forystuna eftir þrjár mínútur. Staðan var síðan 5-0 í hálfleik og fór svo á endanum að lokatölur voru 9-0.
Meira
