Fjórir knapar af Norðurlandi vestra í landsliðshópunum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
14.11.2024
kl. 13.26
Landsliðsþjálfarar Íslands í hestaíþróttum hafa kynnt landsliðshópa sína fyrir komandi tímabil. Á næsta ári er stóra verkefni landsliðsins HM íslenska hestsins í Sviss. Í hópunum eru tveir fulltrúar frá hestamannafélaginu Skagfirðingi og sömuleiðis tveir frá Hestamannafélaginu Þyt í Vestur-Húnavatnssýslu.
Meira
