Íþróttir

Tap í döprum leik gegn Keflavík

Tindastóll og Keflavík mættust í gærkvöldi á Króknum í Iceland Expressdeidinni í körfubolta. Stólarnir höfðu fyrir leikinn unnið síðustu tvo leiki sína og virtust vera á réttri leið eftir erfiða byrjun. Á Tindastólsvefnu...
Meira

Tindastóll - Keflavík í kvöld

Lið Keflavíkur kemur á Krókinn í kvöld og etur kappi við Tindastól í Iceland Express deild karla í körfubolta. Gestirnir eru í öðru til fjórða sæti deildarinnar með 10 stig eins og Stjarnan og KR, en heimamenn eru í því 9. me...
Meira

Góð byrjun í frjálsum

Unga frjálsíþróttafólkið í UMSS hefur byrjað mjög vel á fyrstu frjálsíþróttamótum vetrarins en tvær keppnir hafa farið fram, í Boganum á Akureyri og á Húsavík. Bogamót UFA var haldið á Akureyri 7. nóvember og voru kepp...
Meira

Uppskeruhátíð yngriflokka Hvatar

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar á Blönduósi var haldin s.l. laugardag en hún  var með venjubundnu sniði. Byrjað var á verðlaunaafhendingu, en síðan farið í skotbolta þar sem yngri börnin tóku þátt ásamt foreldrum. Þar ...
Meira

Leikir hinna ungu og efnilegu

Hinir ungu og efnilegu leikmenn í öðrum flokki Tindastóls í knattspyrnu munu leika tvo æfingaleiki á næstunni en strákarnir munu spila stórt hlutverk í liði meistaraflokks næsta sumar. Þjálfari liðisns er líkt og hjá meistaraflo...
Meira

Já, nei það er hinn Helginn

Helgi Rafn Viggósson fór á kostum í leik Tindastóls á móti Stjörnunni í gær og að því tilefni þótti blaðamanni Körfunnar við hæfi að taka við hann viðtal þar sem hann óskaði Helga meðal annars til hamingju með nýfætt...
Meira

Tindastólsmenn með frækinn sigur gegn Stjörnunni

Stólarnir urðu fyrstir til að leggja Stjörnumenn að velli í Iceland Express deildinni í körfubolta í gærkvöldi og það í Ásgarði. Barátta Tindastólsmanna var til fyrirmyndar og lokasekúndur æsispennandi en Stjarnan fékk bolta...
Meira

Skrifað undir á Old Trafford

Bræðurnir Stefán Arnar og Ingvi Hrannar Ómarssynir skrifuðu undir tveggja ára samning við Tindastól nú fyrir skemmstu.  Piltarnir sem eru miklir stuðningsmenn Manchester United, skelltu sér til Manchester um daginn og skrifuðu undir...
Meira

Stólarnir mæta toppliðinu í kvöld.

Tindastólsmanna bíður erfitt verkefni í kvöld þegar þeir halda í Garðabæinn. Andstæðingarnir eru Stjörnumenn, en þeir eru á toppnum í deildinni ásamt Njarðvík með 10 stig, eða fullt hús. Stjarnan rann þó á rassinn síða...
Meira

Hvatarbörn uppskera

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu verður nú á föstudag en í tilkynningu frá félaginu segir að betra sé seint en aldrei. Hátíðin hefst stundvíslega kl. 17:00 í íþróttahúsinu með afhendingu verðlauna, og eftir s...
Meira