Íþróttir

Tindastóll áfram í bikarkeppni drengjaflokks

Tindastóll sigraði Njarðvíkinga nokkuð örugglega í Síkinu í kvöld í Bikarkeppni KKÍ. Lokatölur urðu 53-50 eftir að Tindastóll leiddi í hálfleik 29-22. Reynald Hjaltason átti góðan leik og varð stigahæstur með 16 stig auk...
Meira

Frjálsíþróttavöllurinn á Sauðárkróki er bestur

Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, er sagt frá könnun sem gerð var fyrir stuttu þar sem lesendur fri.is voru spurðir hver væri skemmtilegasti keppnisvöllurinn á landinu að þeirra mati. Niðurstaðan varð sú að ...
Meira

Bikarleikur hjá drengjaflokki í kvöld

Drengjaflokkur Tindastóls tekur þátt í Bikarkeppni KKÍ þetta árið þó að strákarnir spili ekki í Íslandsmótinu. Liðið er skipað yngri leikmönnum unglingaflokks og sérstökum gestum. Þeir spila í kvöld við Njarðvíkinga í...
Meira

Helgu Margréti boðið á alþjóðlegt fjölþrautarmót

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem er ein besta frjálsíþróttakona landsins hefur fengið boð um að taka þátt í sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júní á næsta ári. Helga...
Meira

Stelpurnar í 10. flokki á Patró

10. flokkur Tindastóls kvenna fór á körfuboltamót til Patreksfjarðar um síðustu helgi og spiluði tvo leiki, unnu annan leikinn en töpuðu hinum. Ásamt Tindastóli mættu Hörður frá Patreksfirði og Þór Akureyri en lið Grindavíkur...
Meira

Tindastóll laut í parkett í gær

Tindastóll þurfti að lúta í lægra haldi fyrir liði Snæfells í Iceland Express deildinni í gærkvöldi á útivelli í hörkuleik. Snæfell byrjaði betur og komust í 6-0 en Tindastóll spýttu í lófana  og jöfnuðu 6-6 eftir að h...
Meira

9. flokkur upp um tvo riðla

Um helgina lék 9. flokkur Tindastóls í körfubolta stráka í  C riðli. Á laugardaginn var leikið í íþróttahúsinu í Varmahlíð en á sunnudaginn var leikið á Sauðárkróki. Strákarnir stóðu sig mjög vel og unnu riðilinn. Sp...
Meira

Sprækir Kormáksmenn með þrjá sigra

Á Hvammstangablogginu segir að krakkarnir í 5. flokki Kormáks hafi keppt á fótboltamóti sem haldið var á Akranesi í gær og náð glæsilegum árangri. Skemmst er frá því að segja að krakkarnir spiluðu þrjá leiki og höfðu si...
Meira

Hinir ungu og efnilegu

Tveir Tindastólsmenn, Árni Arnarson og Fannar Örn Kolbeinsson,  tóku þátt í úrtaksæfingum fyrir u19 landslið Íslands í knattspyrnu en æfingarnar fóru fram í Reykjavík um helgina. Fóru æfingar fram bæði á laugardag og sunnu...
Meira

Frábær árangur UMSS á Silfurleikum ÍR

Silfurleikar ÍR, frjálsíþróttamót fyrir 16 ára og yngri, fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík laugardaginn 21. nóvember. Mótið var eitt af fjölmennustu frjálsíþróttamótum ársins, keppendur nálægt 600 talsins og skipt...
Meira