Íþróttir

Síðasti heimaleikur fyrir jól

Tindastóll leikur síðasta leik sinn í Iceland Express deildinni í kvöld þegar Fjölnismenn koma í heimsókn. Um afar mikilvægan leik er að ræða hjá liðinu, en með sigri skera þeir sig nokkuð frá fallsætunum og geta haldið þo...
Meira

Jólamót UMSS í frjálsum

Jólamót UMSS í frjálsíþróttum verður haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 20. desember. Mótið hefst kl. 13 og lýkur um kl. 17.  Keppt verður í öllum aldursflokkum. Keppnisgreinar: 35m hlaup, hástökk, stangar...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga. Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í ...
Meira

Hvöt í 3ja riðli B-deildar

Nú liggur fyrir að Hvöt verður í 3ja riðli B-deildar karla í Deildarbikarkeppni KSÍ í knattspyrnu. Dregið var í riðla fyrir helgi og í riðlinum með Hvöt eru lið Aftureldingar, BÍ/Bolungarvík, KV, Víðir og Ýmir. Leikin verð...
Meira

Tindastóll mætir Grindavík heima í bikarnum

Rétt í þessu var dregið í 8 liða úrslit Subwaybikars karla í körfuknattleik en umferðin verður leikin helgina 16. - 17. janúar. Tindastól fékk heimaleik og mætir Grinvíkingum. Aðrar viðureignir verða; Snæfell tekur á móti ...
Meira

Tveir gerðir að heiðursbriddsurum

. Bridgefélag Sauðárkróks heiðraði tvo félagsmenn sína þegar svæðamót Norðurlands vestra í tvímenningi var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki  laugardaginn 12. desember 2009 Gerðir voru að heiðursf...
Meira

Gunnar og Ingibergur sigurvegarar

Svæðamót Norðurlands- vestra í tvímenningi í Bridds var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki laugardaginn 12. desember 2009.  42 briddsspilarar frá öllu norðurlandi mættu til leiks og var keppnin hörð og spen...
Meira

Vinnufundi frestað

Fyrirhuguðum vinnufundi um greiningu á þörfum íþróttahreyfingar í forgangsröðun íþróttamannvirkja sem halda átti á Sauðárkróki í dag hefur verið frestað. Á fundinum átti að ræða  um hvernig forgangsröðun í uppbyggin...
Meira

Sparkvöllur í Varmahlíð

Það hyllir undir það að sparkvöllurinn í Varmahlíð verði fullgerður en félagið sótti um styrk til sveitarstjórnar til þess verkefnis. Byggðarráð samþykkti á síðasta fundi sínum tillögu sveitarstjóra að fjármagn til a...
Meira

Góð uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt sína uppskeruhátíð á sunnudagskvöld á Hótel Varmahlíð þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir hin ýmsu afrek. Það eru frjálsíþróttadeild Tindastóls og UMSS sem halda uppskeruhát...
Meira