Íþróttir

Bjarni Jónasson íþróttamaður ársins

Það var hinn sigursæli hestamaður úr Léttfeta, Bjarni Jónasson sem hreppti titilinn Íþróttamaður Skagafjarðar við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans í gær. Fjöldi manns var viðstaddur athöfnina.   Í upphafi dag...
Meira

Helga Margrét íþróttamaður USVH

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 18,00 þann 28. des. Íþróttamaður USVH árið 2009 var kjörin Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttako...
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar valinn í dag

Val  á íþróttamanni Skagafjarðar árið  2009, fer fram í Húsi frítímans á Sauðárkróki, í dag,  og hefst kl. 18.00. Allt áhugafólk um íþróttamál í Skagafirði er velkomið. Auk þess að velja íþróttamann ársins ver
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í dag

Í dag kemur í ljós hver hlýtur titilinn Íþróttamaður ársins hjá USVH en það verður við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga klukkan 18:00. Allir þeir sem eru tilnefndir, sem og íbúar Hún...
Meira

Kenney Boyd, nýr leikmaður Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Bandaríska leikmanninn Kenney Boyd, um að leika með liðinu út leiktíðina. Kenney er miðherji upp á 205-6 cm og ein 118 kíló.  Kenney er 27 ára gamall og útskrifaðist úr Morehou...
Meira

Tobbi og systurnar sigruðu Jólamótið

Jólamót Tindastóls í körfubolta fór fram annan dag  jóla.  Keppt var í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og í 35+ flokki. Eitt kvennalið var skráð í keppnina og lenti í riðli með gamlingjunum. ...
Meira

Íþróttamaður USVH árið 2009

 Mánudaginn 28. desember verður val á íþróttamanni ársins hjá USVH kynnt. Athöfnin hefst klukkan 18:00 og verður í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Allir þeir sem eru tilnefndir eru hvattir til að mæta og tak...
Meira

Skráning hafin á Jólamót Tindastóls

Jólamót Tindastóls í körfuknattleik verður haldið laugardaginn 26. desember, annan dag jóla. Mótið verður í sama formi og undanfarin ár.  Keppt verður í tveimur aldursflokkum í karlaflokki, annars vegar opnum flokki og síðan ...
Meira

Drangeyjarsund - Vaxandi áhugi á hetjusundinu

Formaður UMSS hefur setið í starfshópi Sundsambands Íslands sem fjallað hefur um breytingar á reglum ÍSÍ um Drangeyjarsund..  Fyrirhugaðar breytingar miða að því að tryggja öryggi sundmanna og bæta umgjörð um Drangeyjarsundið....
Meira

Tindastóll með sigur í gær

Tindastóll mætti Grafarvogsdrengjum í Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöld. Bæði lið í neðri hluta deildarinnar, en heimamenn þó í betri málum í 9. sætinu með 6 stig, en Fjölnir með 4 stig í því 11. Amani Bin Da...
Meira