Ár og sprænur ryðja sig

Ár og sprænur af öllum stærðum og gerðum, ryðja nú af sér klakaböndin sem settust á þær í kuldakastinu undanfarið. Engin lækur er svo ómerkilegur að þurfa ekki að brjóta af sér klakann og úr verður oft á tíðum skemmtilegt myndefni eins og ljósmyndari Feykis komst að í dag á ferð sinni um Skagafjörð.

                                                        

Fleiri fréttir