Dagur Leikskólans

Opið hús er í leikskólum landsins í dag í tilefni af degi leikskólans 6. feb. sem nú ber upp á laugardag. Á leikskólann Glaðheima á Sauðárkróki komu margir góðir gestir og skemmtu sér vel með börnunum eins og sjá má á eftirfarandi myndum.

Fleiri fréttir