Fjöldi manns í Reiðhallarskemmtun

Picture 513Á föstudagskvöldi Laufskálaréttarhelgar var mikil stemningsskemmtun í Svaðastaðareiðhöllinni á Króknum þar sem yfir 500 manns mættu og höfðu gaman saman. Sveinn Brynjar Pálmason var á staðnum og beindi myndavélinni í allar áttir.

.

Fleiri fréttir