Kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
22.07.2014
kl. 11.37
Flottur hópur ungmenna úr vinnuskólanum tók sig til og útbjó kynningarmyndband á undirbúningi Unglingalandsmótsins á Sauðárkróki. Það voru þau Atli Dagur Stefánsson, Stella Finnbogadóttir og Mikael Snær Gíslason sem unnu myndbandið.
http://youtu.be/dcAfvama5z4
Fleiri fréttir
-
Enn einn næstum því leikurinn hjá Stólastúlkum
Stólastúlkur heimsóttu Garðabæinn í kvöld og léku við lið Stjörnunnar í Bónus deild kvenna. Lið Tindastóls var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en það voru heimastúlkur sem reyndust sterkari þegar máli skipti, í fjórða leikhluta, og nældu í dýrmæt stig. Lokatölur 89-83.Meira -
Tvítenging ljósleiðara á Skagaströnd tryggð!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 10.12.2025 kl. 21.06 oli@feykir.isEftir að hafa lent í því nokkrum sinnum síðustu árin að ljósleiðaratenging hafi rofnað hafa Skagstrendiingar lagt mikla áherslu á tvítengingu ljósleiðara. Í dag var á Skagaströnd undirritað samkomulag um átaksverkefni til að tryggja að á annan tug þéttbýlisstaða og byggðakjarna verði tvítengdir, þ.e. fái tvöfalda ljósleiðaratengingu en það er Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra sem hefur hrundið verkefninu af stað.Meira -
Ísólfur Líndal er nýr landsliðsþjálfari Íslands í hestaíþróttum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 10.12.2025 kl. 09.40 oli@feykir.isÍsólfur Líndal Þórisson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari A-landsliðs Íslands í hestaíþróttum. Í frétt á heimasíðu Landssambands hestamanna segir að Ísólfur sé hestamönnum víða um heim að góðu kunnur og hefur í gegnum tíðina náð góðum árangri á keppnisbrautinni í ýmsum greinum. Ísólfur er að öllum líkindum fyrstur Norðvestlendinga til að gegna þessari stöðu og óskar Feykir honum til hamingju með heiðurinn.Meira -
Ánægja með að Vatnsnesvegur sé kominn inn í samgönguáætlun
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnti nýja samgönguáætlun til sögunnar í síðustu viku. Ekki voru allir hrifnir af því sem þar var sett á oddinn og þá sérstaklega var það umdeilt að setja Fljótagöng í forgang á kostnað ganga fyrir austan. Feykir spurði Unni Valborgu Hilmarsdóttur, sveitarstjóra Húnaþings vestra, um áætlunin leggst í Húnvetninga.Meira -
Stólarnir með fellu í Keiluhöllinni
Lið Tindastóls spilaði nú síðdegis fimmta leik sinn í ENBL-deildinni í körfubolta en þá skutluðust strákarni til Tallin í Eistlandi ásamt fríðum hópi stuðningsmanna og -kvenna. Ekki virtist mikil stemning fyrir leiknum hjá fylgjendum Keila Coolbet því aðeins 215 manns mættu í Keilu-höllina. Lið heimamanna hefur ekki farið mikinn í deildinni og það varð engin breyting á því í dag þar sem okkar piltar unnu þægilegan sigur, 80-106.Meira
