Laugardagstónleikar Gærunnar – Myndir
Tónlistarhátíðin Gæran fór fram á Sauðárkróki um helgina, 15. til 17. ágúst. Mikill fjöldi fólks mætti til að sjá þessa glæsilegu tónlistarmenn spila og var ekki annað að sjá en að fólk skemmti sér konunglega.
Glæsileg hátíð í alla staði!
.