feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur
29.06.2013
kl. 23.54
Mikil stemming og gleði var á götumarkaðinum á Sauðárkróki í dag í tilefni Lummudaga, fjöldi fólks var mættur í miðbæinn í blíðskapar veðri.
Kl. 13:00 á morgun verður svo nýja smábátahöfnin formlega tekin í notkun.
.
Fleiri fréttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.