Miðfjarðarrétt - Myndir

Réttað var í Miðfjarðarrétt sl. laugardag í ágætis veðri. Bæði hross og fé komu til réttar og fólk dreif víða að eins og venja er. Anna Scheving mætti með myndavélina og tók margar skemmtilegar myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir