Myndasyrpa frá leik Tindastóls og Hvatar

Hvöt kemst yfir og gestirnir ráða sér ekki af kæti á meðan Stólarnir eru drullusvekktir.

Það er sennilegt að lesendur Feykis.is hafi misgaman af að skoða myndir frá leik Tindastóls og Hvatar sem fram fór í dag. Blönduósingar höfðu betur og Króksarar verða að bíta í það súra epli að spila fótbolta í 3. deild að ári. Ljósmyndari Feykis var á vellinum og tók myndir af leiknum og stemningunni á pöllunum.

Fleiri fréttir