Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í gær var frétt af úrslitum í golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór í Borgarfirði nú um helgina. Nú hafa okkur borist myndir frá mótinu og einhver smá möguleiki að einhverjir hafi gaman af því að kíkja á myndirnar. Það er Björn Jóhann sem fær heiðurinn af framtakinu.

Fleiri fréttir