Sæluvikumótið í fótbolta
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
05.05.2014
kl. 08.25
Sæluvikumótið í fótbolta fór fram sl. föstudag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Allir gátu tekið þátt, bæði iðkenndur Tindastóls og annarra íþróttafélaga sem og þeir sem æfa ekki fótbolta. Mótið heppnaðist mjög vel og stóðu allir krakkarnir sig glæsilega.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.