Skagafjörður í vetrarbúningi
Fjörðurinn skartaði sínu fegursta í vetrarbúningnum þegar blaðamaður Feykis átti leið um austanverðan Skaga í síðustu viku.
Á Skaga ríkti mikil kyrrð og var afar fagurt um að líta og því mátti blaðamaður Feykis til með að smella nokkrum myndum af náttúrufegurðinni.