Stemningsmyndir af Króknum

Orri Hreinsson

Það er annað útlit á umhverfinu þessa dagana en var fyrir viku þegar allt var á kafi í snjó. Nú hefur sólin skinið og hitinn bærilegur. Nokkrar myndir voru teknar á Króknum sem sýna stemninguna fyrir helgi.

Fleiri fréttir